Blogg

Hvað er málið með time trial?

Margir hafa velt fyrir sér hvað keppni í tímaþraut er, hvernig hún virkar og um hvað málið snýst. Hvernig virkar fyrir einhvern sem keppir í öðrum greinum hjólreiða að prófa sig áfram í tímaþraut?

Lesa áfram

Þegar innipúkar komast út að leika

Það styttist í vorið og þá verða miklar breytingar á venjum og rútínu þeirra sem æfa hjólreiðar. Það fer að dragast úr inniæfingum, trainerinn verður bráður settur í geymslu og í stað nagladekkja koma götuhjóladekkin fram, tilbúin í slaginn.

Lesa áfram

Hin fullkomna hjólaferð?

Hvað þarf að gera til að eiga góða og árangursríka æfingaferð til útlanda?

Lesa áfram

TrainingPeaks - hvað er það, og afhverju ætti ég að nota það?

Trainingpeaks er eitt mikilvægasta verkfærið í dag fyrir alla sem æfa markvisst. En hvernig virkar það?

Lesa áfram

Hvað er svona erfitt við að hjóla inni?

Innihjólreiðar geta verið bölvun og blessing. Stundum er eini kosturinn að hjóla inni, og þá er gott að vita hvernig er hægt að gera sem mest úr því.

Lesa áfram