Námskeið

UPPSELT 15-21.maí - Fjallahjólanámskeið með Íslandsmeistaranum

Lærðu og hjólaðu með reyndum afreksmanni sem kann að miðla reynslu og leiðbeina á þægilegann hátt. 
Farið verður yfir búnað, öryggi á hjólinu, og hvernig á að takast á við tæknilegar áskoranir á stígum og á fjöllum. Allt frá grunnatriðum að mikilvægum hæfileikum í leik og keppni.

15Maí
16Maí
20Maí
21Maí

Þjálfari: Ingvar Ómarsson. Margfaldur Íslandsmeistari og atvinnumaður í hjólreiðum

4 útiæfingar með tæknikennslu allan tímann
Fullorðnir og unglingar (16 ára og eldri) á öllum getustigum
Því miður er uppselt á námskeiðið, fylgstu með því það verða fleiri námskeið í sumar!

Verð: 14.900 kr

Nánari upplýsingar: ingvaro@gmail.com

Skráning